Matseðill vikunnar

1. Júní - 5. Júní

Mánudagur - 1. Júní
Morgunmatur   LOKAÐ
Hádegismatur LOKAÐ
Nónhressing LOKAÐ
 
Þriðjudagur - 2. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur, appelsínur, kókos, mjólk og lýsi.
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur, rófur, hrökkbrauð og smjör.
Nónhressing Trefjaríkt brauð, smjörvi, skinka, paprika, agúrka, mjólk og ávextir.
 
Miðvikudagur - 3. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur, döðlur, kakóduft, ávextir, mjólk og lýsi.
Hádegismatur Gulrótar svínahakk bollur, grænmeti, ofnbakaðar kartöflur og sósa.
Nónhressing Vöflur með rjóma, mjólk og ávextir.
 
Fimmtudagur - 4. Júní
Morgunmatur   Ab mjólk, morgunkorn, múslí, ávextir, mjólk og lýsi.
Hádegismatur Plokk fiskur, grænmeti, gróft rúg brauð og smjörvi.
Nónhressing Skinku snúðar, hrökk brauð , smjörvi, mjólk og ávextir.
 
Föstudagur - 5. Júní
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill, rúsínur, ávextir, mjólk og lýsi.
Hádegismatur Kjöt í karrý.
Nónhressing Ristað gróft brauð, smjörvi, ostur, agúrka, mjólk og ávextir,
 
© 2016 - 2020 Karellen