Matseðill vikunnar

24. September - 28. September

Mánudagur - 24. September
Morgunmatur   Hafragrautur, graskersfræ, epli, mjólk og lýsi. Ávextir
Hádegismatur Steiktur fiskur, kartöflur,grænmeti og köld sósa
Nónhressing Trefjaríkt brauð, smjörvi, kæfa,gulrótarstrimlar, mjólk og ávextir
 
Þriðjudagur - 25. September
Morgunmatur   Ab mjólk, morgunkorn, múslí, epli, mjólk og lýsi. Ávextir
Hádegismatur Grænmetislasanja og ferst grænmeti
Nónhressing Trefjaríkt brauð, skinka, agúrka, smjörvi, mjólk og ávextir
 
Miðvikudagur - 26. September
Morgunmatur   Hafragrautur, bananar,kókos, mjólk og lýsi
Hádegismatur Blómkáls súpa, heimabakað brauð, egg, paprika, smjörvi og mjólk
Nónhressing Heimabakaðar flatkökur, kæfa,smurostur smjörvi , mjólk og ávextir
 
Fimmtudagur - 27. September
Morgunmatur   Hafragrautur, kanill,rúsínur, epli, mjólk og lýsi. Ávextir
Hádegismatur Gúllasréttur, ofnbakaðar kartöflur og grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð, smjörvi, bananar, agúrka, mjólk og ávextir
 
Föstudagur - 28. September
Morgunmatur   Hafragrautur, epli, kakóduft, mjólk og lýsi. Ávextir
Hádegismatur Soðinn fiskur, kartöflur,rófur,hrökkbrauð og smjör
Nónhressing Trefjaríkt brauð, ostur, tómatar,smjörvi,mjólk og ávextir