Matseðill vikunnar

20. September - 24. September

Mánudagur - 20. September
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Steiktur fiskur með kartöflum og kokteilsósu. Sítróna, brokkolí, gúrka, tómatur. Veganréttur: Gulrótabaunabuff með kartöflum og kokteilsósu
Nónhressing Brauð
 
Þriðjudagur - 21. September
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Kjúklingur í karrý með hrísgrjónum og grófu rúnstykki Túnfiskur, kotasæla, kál, blómkál, paprika. Veganréttur: Chili sin carne með vegan sýrðum rjóma og hýðisgrjónum
Nónhressing Brauð
 
Miðvikudagur - 22. September
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Soðin ýsa með kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði. Gulrót, paprika, gúrka, tómatur, rauðlaukur. Veganréttur: Brokkólí og blómkálskoddar með kartöflum og vegan sósu*
Nónhressing Brauð
 
Fimmtudagur - 23. September
Morgunmatur   Hafragrautur, lýsi og ávextir
Hádegismatur Spaghetti bolognese með parmesan osti. Rófa, gúrka, kál, gular baunir. Veganréttur: Oumph spaghetti bolognese
Nónhressing Brauð
 
Föstudagur - 24. September
Morgunmatur   Morgunkorn, AB mjólk, lýsi og ávextir
Hádegismatur Grjónagrautur, slátur og brauð með áleggi Úrval ávaxta og grænmetis Veganréttur: Vegan grjónagrautur með brauði
Nónhressing Brauð
 
© 2016 - 2021 Karellen