Við erum búin að bíða lengi eftir Blæ vini okkar. Björgunarsveitin í Hafnarfirði bjargaði Blæ og kom með hann til okkar. Börnin í Smáralundi voru mjög glöð að finna loksins vin sinn. Núna hefst formlega vináttuverkefni Barnaheilla.
...
Í Smáralundi fara öll börn einu sinni í viku í íþróttatíma undir handleiðslu íþróttafræðings. Hver tími er í 30 mínútur í senn.
Áhersla er lögð á að hafa tímana fjölbreytta, krefjandi og skemmtilega. Börnin læra til að mynda ýmsar æfingar sem bæta gróf- ...
TónMál er námsefni í tónlist og málörvun fyrir þriggja til fjögurra ára gömul börn. Markmið TónMáls er að efla forlestrarfærni barna í gegnum leik og tónlist. Nýlegar rannsóknir benda til þess að tónlistarþjálfun hafi marktæk áhrif á heyrnræna úrvinnslu, ekki aðei...
Sumarhátíðin verður á föstudaginn 23.júní kl.14.00
...
Gefinn hefur verið út Orðaforðalisti sem er verkfæri fyrir leikskólakennara og foreldra til að efla orðaforða barna.
Orðaforðalistinn inniheldur hugtök sem æskilegt er að börn á leikskólaaldri hafi á valdi sínu. Vinsamlega athugið að listinn er ekki matstæki, skimun ...
Í síðustu viku fengu þessir frábæru starfsmenn okkar viðurkenningu fyrir að að hafa starfað hjá Hafnarfjarðarbæ í 25 + ár. Samanlagt hafa þær starfað í 136 ár. Mikil reynsla þarna og við heppin að hafa fengið að njóta þeirra krafta. Á Smáralundi hafa þær unnið í ...