Afa og ömmu kaffi

11 Okt 2017

Fimmtudaginn 19. okt verður afa og ömmu dagur hjá okkur. Kl 14.30 ætla börnin að bjóða þeim upp á kleinur og kakó. Vonandi sjáum við sem flesta.