Blær fundinn

29 Sep 2017

Við erum búin að bíða lengi eftir Blæ vini okkar. Björgunarsveitin í Hafnarfirði bjargaði Blæ og kom með hann til okkar. Börnin í Smáralundi voru mjög glöð að finna loksins vin sinn. Núna hefst formlega vináttuverkefni Barnaheilla.