news

Smáralundur 35 ára - Dagur leikskólans

05. 02. 2019

Miðvikudaginn 6.feb.

Leikskólinn okkar er 35 ára og við höldum daginn hátíðlegan. J Börnin eru búin að útbúa veifur og gera listaverk sem hanga uppi, foreldrafélagið bíður upp á leiksýningu fyrir nemendur Kl.10.30.

Þennan dag er líka dagur leikskólans.

Við erum í 3 ára þróunarverkefni að innleiða núvitund í skólastarfið. Í tilefni dagsins ætlum við að leyfa öðrum að njóta og kynnast því sem við höfum verið að gera og bjóða upp á opna hugleiðslustund fyrir foreldra og gesti

kl. 8.15, 12.00 og 15.00.

© 2016 - 2020 Karellen