Frjálsíþróttadagur

07 Jún 2017

Á morgun, fimmtudaginn 8. júní ætlum við að halda frjálsíþróttamót utandyra. Stuðið hefst kl 9.30 :-)
Gott væri að börnin myndu mæta í þæginlegum fatnaði - í strigaskóm.