Mánudagur - 20. júní | |||
Morgunmatur | Hafragrautur, lýsi og ávextir | ||
Hádegismatur | Plokkfiskur með rúgbrauði Paprika, kál, blómkál Veganréttur Grænmetispottréttur | ||
Nónhressing | 4ra kornabrauð með spægipylsu og ávöxtur | ||
Þriðjudagur - 21. júní | |||
Morgunmatur | Hafragrautur, lýsi og ávextir | ||
Hádegismatur | Chilli con carne með hýðishrísgrjónum, sýrðum rjóma og osti Gúrka, tómatur, gular baunir. Veganréttur: Chili sin carne með hýðisgrjónum, vegan sýrðum rjóma og osti | ||
Nónhressing | Jöklabolla með kjúklingaáleggi og ávöxtur | ||
Miðvikudagur - 22. júní | |||
Morgunmatur | Hafragrautur, lýsi og ávextir | ||
Hádegismatur | Soðinn lax og ýsa með soðnum kartöflum, bræddu smjöri og rúgbrauði Sítróna, rófa, paprika Veganréttur Sætkartöflubollur með kartöflum og *vegan sósu | ||
Nónhressing | 4ra kornabrauð með egg/papríku og ávöxtur | ||
Fimmtudagur - 23. júní | |||
Morgunmatur | Hafragrautur, lýsi og ávextir | ||
Hádegismatur | Skólanúðlur með kjúkling og grófu rúnstykki Gulrót, brokkólí, gúrka Veganréttur Skólanúðlur með grænmeti og gróft rúnstykki | ||
Nónhressing | Skonsa með osti og ávöxtur | ||
Föstudagur - 24. júní | |||
Morgunmatur | Morgunkorn, AB mjólk, lýsi og ávextir | ||
Hádegismatur | Mexikósúpa með nachosflögum, sýrðum rjóma og osti Úrval ávaxta og grænmetis Veganréttur Mexíkó grænmetissúpa með vegan sýrðum rjóma, nachos og rifnum vegan osti | ||
Nónhressing | 4ra kornabrauð með hummus/gúrka og ávöxtur | ||