Alþjóðadagur barna var í gær og samhliða fagnaði Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna 30 ára afmæli. Fræðsluráð Hafnarfjarðar fagnaði deginum með því að samþykkja styttingu á viðveru leikskólabarna og þannig mun hámarksvistunartími verða 8,5 tímar á dag frá o...
Næstkomandi miðvikudag, 6. nóvember milli 14:30 og 16:00, er ömmum, öfum og/eða vinum boðið að kíkja til okkar, skoða leikskólann og sjá hvað börnin eru að brasa á daginn. Heitt súkkulaði og kleinur í boði.
...
Miðvikudaginn 6.feb.
Leikskólinn okkar er 35 ára og við höldum daginn hátíðlegan. J Börnin eru búin að útbúa veifur og gera listaverk sem hanga uppi, foreldrafélagið bíður upp á leiksýningu fyrir nemendur Kl.10.30.
Þennan dag er líka dagur leikskólans.
...
Kæru foreldrar/forráðamenn í leikskólum Hafnarfjarðar
Nú um þessar mundir fer fram könnun á vegum Hafnarfjarðarbæjar um viðhorf foreldra/forráðamanna til fyrirkomulags á starfsemi leikskólanna milli jóla og nýárs í desember 2018. Könnunin verður send í sérstökum ...
Sækja þarf um flutning milli leikskóla í Hafnarfirði, sem tæki gildi næsta haust, fyrir 31. janúar næstkomandi. Reynt verður að koma til móts við flutningsbeiðnir en þær sem berast eftir þessa dagsetningu verða ekki í forgangi. Sótt er um flutning í gegnum íbúagáttina á ...
Við erum búin að bíða lengi eftir Blæ vini okkar. Björgunarsveitin í Hafnarfirði bjargaði Blæ og kom með hann til okkar. Börnin í Smáralundi voru mjög glöð að finna loksins vin sinn. Núna hefst formlega vináttuverkefni Barnaheilla.
...