Þetta skólaár mun einn skipulagsdagur af sex skiptast niður á 4 daga. Tvo morgna fyrir áramót og tvo morgna eftir áramót kl. 8:00-10:00 leikskólinn mun því ekki opna fyrr en kl. 10:00 þessa daga.
1. 17.október 2022 Breytt dagsetning frá skóladagatali vegna námsferðar Leikskólastjóra
2. 15. desember 2022
3. 13. janúar 2023
4. 11. apríl 2023