Málþroski er mikilvægur hluti af almennum þroska barns. Bæði á ungbarnaskeiði og seinna þegar skólaganga hefst er málfærni barns þungamiðjan í þroska þess. Til að meta stöðu barna í leikskóla er notast við Orðaskil – málþroskapróf, TRAS – skráning á málþroska barns og HLJÓM – 2.
Orðaskil > orðaskil.pdf
TRAS > tras.pdf
HLJÓM - 2 > hljóm – 2.pdf