Leikskólinn Smáralundur útskrifast sem SMT skóli í desember 2016
Við vinnum með ákveðna grunnþætti til að stuðla að jákvæðri hegðun barnsins og draga úr hegðunarvanda. Í raun er um að ræða ákveðin verkfæri sem eru:
-
Fyrirmæli og jákvæð samskipti við barnið.
-
Notkun hvatningar við kennslu nýrrar hegðunar.
-
Að setja mörk til að draga úr og stöðva óæskilega hegðun.
-
Lausn vanda.
Við höfum ákveðnar reglur á svæðum leikskólans sem við förum eftir.
Hérna eru góðar upplýsingar um SMT skólafærni