Innskráning í Karellen

Tengiliður farsældar í Smáralundi er : Jóhanna Jensdóttir sérkennslustjóri

Hlutverk tengiliðar farsældar er:

• að hafa hagsmuni barns að leiðarljósi.
• að rækja hlutverk sitt í samstarfi og samráði við foreldra og barn.
• að veita upplýsingar um þjónustu í þágu farsældar barns.
• að aðstoða við að tryggja aðgang að frummati á þörfum barns.
• að skipuleggja og fylgja eftir samþættingu fyrsta stigs þjónustu í þágu farsældar barns.
• að koma upplýsingum til sveitarfélags um þörf fyrir tilnefningu málstjóra.
• að taka þátt í starfi stuðningsteymis eftir því sem við á.


© 2016 - 2023 Karellen