Innskráning í Karellen

Hér er bæklingur með helstu upplýsingum fyrir nýja foreldra: velkomin í smáralund (1).pdf


Karellen-app er app sem við mælum með að foreldrar nái í. Hægt er að nálgast appið í App store og í Google play. Aðgangur aðstandenda í innra kerfinu og appinu gefur yfirsýn og upplýsingar um dag barnsins í skólanum: viðvera, skilaboð, dagatal, myndasafn, fjölskylda, svefn.

Aðgangur að innri vef fyrir foreldra fer í gegnum "Innskráning í Karellen" hérna efst á heimasíðunni. Skráið netfangið ykkar sem er skráð hjá skólanum. Þá fáið þið sendan tölvupóst með slóð, smellið á slóðina til þess að virkja aðganginn ykkar og þá fáið þið upp valmöguleikann að búa til lykilorð. Nánari upplýsingar eru á www.karellen.is

Matseðill vikunnar er í Karellen-appinu og á heimasíðu leikskólans. Í skólanum er boðið upp á morgun- og hádegisverð ásamt síðdegishressingu.


Öryggisvörður er : Hrefna Rún Gunnarsdóttir Malberg

Öryggistrúnaðarmaður er : Dadda S. Árnadóttir

© 2016 - 2023 Karellen