Á morgun, fimmtudaginn 8. júní ætlum við að halda frjálsíþróttamót utandyra. Stuðið hefst kl 9.30 :-)
Gott væri að börnin myndu mæta í þæginlegum fatnaði - í strigaskóm.
Við á Brekku bjóðum ný börn og foreldra velkomin. Dagskipulag og skipulag fyrir lífsleiknitíma er á uppl.vegg í fataklefa. Lífsleiknitímar byrja kl.9.00 og því er mikilvægt að börnin séu mætt fyrir þann tíma. Nú er einnig mikilvægt að fara að huga að hlýjum fatnaði, p...
Útskriftarhátíðin verður haldin í Gúttó, 31.maí kl.16.00. Börnin flytja leikritið Leitin að hreina landinu, og syngja nokkur lög. Að því loknu fá þau afhent útskriftarskírteini og möppur með verkefnum skólaársins. Foreldrar koma með veitingar sem allir gæða sér á í ...
Við stefnum á útskrift 1.júní í Bæjarbíó :-)
...
Börnin á Brekku hafa verið dugleg að fara eftir fyrirmælum og voru búin að safna sér í Brosveislu. Þau völdu sér að horfa á mynd inn í sal.
...
Næsti skipulagsdagur er þriðjudagurinn 17.maí leikskólinn er því lokaður þann dag
...
Takk fyrir innlitið :)
Af okkur er allt gott að frétta!
Við setjum inn nýjar fréttir bráðlega.