Innskráning í Karellen
news

Útskriftarhátíð Brekkuhvamms v.Smárabarð.

18. 05. 2016

Útskriftarhátíðin verður haldin í Gúttó, 31.maí kl.16.00. Börnin flytja leikritið Leitin að hreina landinu, og syngja nokkur lög. Að því loknu fá þau afhent útskriftarskírteini og möppur með verkefnum skólaársins. Foreldrar koma með veitingar sem allir gæða sér á í lokin. Foreldrar takið daginn frá, og að sjálfsögðu eru systkini, ömmur og afar velkomin.

© 2016 - 2023 Karellen