Innskráning í Karellen
news

Skólastarfið á Brekku

27. 09. 2016

Við á Brekku bjóðum ný börn og foreldra velkomin. Dagskipulag og skipulag fyrir lífsleiknitíma er á uppl.vegg í fataklefa. Lífsleiknitímar byrja kl.9.00 og því er mikilvægt að börnin séu mætt fyrir þann tíma. Nú er einnig mikilvægt að fara að huga að hlýjum fatnaði, peysum,vettlingum húfum og sokkum og að sjálfsögðu þarf að merkja allt.

© 2016 - 2023 Karellen