Deildin okkar heitir Holt
Á Holti er alltaf líf og fjör. Á Holti eru 20 börn þriggja og fjögurra ára.
Starfsfólk á Holti eru:
Bryndís Hanna deildarstjóri
Petra Ruth Bsc. Sálfræði
Eva Rós Bsc. Sálfræði
Emiliía Sólrún leiðbeinandi
Sigurvina Falsdóttir leiðbeinandi
Boðið er upp á foreldrasamtöl í nóvember og aftur í apríl/maí. Þess fyrir utan er alltaf hægt að óska eftir samtali við deildarstjóra.