Innskráning í Karellen

Deildin okkar heitir Lundur


Við erum fjórar að vinna á Lundi, Þórunn leikskólakennari/deildarstjóri, Haddý leiðbeinandi, Sísí leiðbeinandi og Guðbjörg leiðbeinandi. Bryndís íþróttafræðingur kennir íþróttir einu sinni í viku.

Það eru 17 börn á deildinni.

Foreldrasamtöl eru einu sinni á ári í febrúar/mars en alltaf er hægt að panta samtal ef þurfa þykir.


Hér fyrir neðan eru fréttir af starfinu á deildinni

© 2016 - 2023 Karellen